Jólin, verkfræði… og leikskólabörn? – Verkefni Mánaðarins Febrúar 2021- Christmas with STEM

eTwinning samtarfsverkefni er einföld og skjót leið fyrir kennara og nemendur til að komast í tæri við kollega sína víðs vegar um Evrópu. Hin litháíska Rasa Vareikiene er leikskólakennari á Leikskólanum Hof, ásamt því að kenna í litháíska tungumálaskólanum Þrír litir. Rasa efndi til spennandi verkefnis með litháískum kollegum sínum þar í landi, en krakkarnir gerðu alls kyns tilraunir tengdar jólunum í verkefninu Christmas with … Continue reading Jólin, verkfræði… og leikskólabörn? – Verkefni Mánaðarins Febrúar 2021- Christmas with STEM

Christmas at 64° North – Verkefni mánaðarins – Febrúar 2021

Ánægja og aukið menningarlæsi leikskólabarna Nú á dögunum hlaut jólaverkefnið „Christmas at 64°North“ gæðamerki eTwinning. Verkefnið er fyrsta eTwinning verkefnið sem leikskólinn Lækur tekur þátt í. Við fengum að heyra frá Patriciu Segura Valdes sem tók þátt í verkefninu ásamt tveimur samstarfskonum og sagði hún okkur frá starfinu. Unnið var með elstu nemendum skólans en í verkefninu var jólamenning annarra landa kynnt fyrir nemendum, ásamt … Continue reading Christmas at 64° North – Verkefni mánaðarins – Febrúar 2021

Mannkostamenntun, dyggðir og gildi – Verkefni mánaðarins mars 2020

Verkefni mánaðarins mars 2020 Verkefni mánaðarins þennan mars mánuð ber titilinn Character Matters, virtues and values og fjallar um mannkostamenntun. Þau Ragnheiður Eiríksdóttir og Tómas Tómasson, Fjölbrautaskóla Suðurlands, eru að vinna þetta verkefni með kennurum í Þýskalandi, Spáni og Portúgal. Við lögðum fyrir þau nokkrar spruningar um verkefnið og hér eru svör þeirra: Verkefnið er um Character Education eða mannkostamenntun eins og það hefur verið … Continue reading Mannkostamenntun, dyggðir og gildi – Verkefni mánaðarins mars 2020

FANTASY SCHOOL – ART, MUSIC AND WORDS

Verkefni mánaðarins febrúar 2020 Verkefni mánaðarins snýr aftur eftir stutta pásu í janúar. Að þessu sinni fjöllum við um verkefni sem Fjóla Þorvaldsdóttir, Leikskólanum Álfaheiði, er að vinna með skólum í Lettlandi og Ítalíu. Um hvað er verkefnið FANTASY SCHOOL – ART, MUSIC AND WORDS? Verkefnið er sjálfstætt framhald af verkefninu The Children at the Opera sem sömu börn unnu að á síðasta skólaári. Börnin … Continue reading FANTASY SCHOOL – ART, MUSIC AND WORDS

„Svona verkefni eru líka góð til að ögra sjálfum sér aðeins með nýjum hlutum“ – Jólaverkefnið Artistic Christmas Wishes

Verkefni mánaðarins desember 2019 Það er vel við hæfi að verkefni mánaðarins þennan desembermánuð er stutt og einfalt jólaverkefni. Þetta flotta verkefni heitir Artistic Christmas Wishes og var unnið af Elínu Stefánsdóttur, Guðmundu Hreinsdóttur og Auði Ragnarsdóttir í Grunnskóla Bolungarvíkur. Um hvað er verkefnið Artistic Christmas Wishes 2019? Verkefnið er jóla- listaverkefni milli 1. og 2. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur og Karlberg skola í Stokkhólmi. Hvor skóli valdi listamann sem að … Continue reading „Svona verkefni eru líka góð til að ögra sjálfum sér aðeins með nýjum hlutum“ – Jólaverkefnið Artistic Christmas Wishes

“Þau eru orðin meðvitaðri um umhverfið, og hvernig við hugsum vel um það”

Verkefni mánaðarins maí 2019 er að þessu sinni Eco Tweet: Little Ecologist sem unnið var af Ingibjörgu Lilju Kristjánsdóttur og Katrínu Lilju Hraunfjörð, Heilsuleikskólanum Skógarás. Meðal þeirra voru kennarar frá 11 öðrum löndum. Verkefnið fjallaði um umhverfismál og voru ólík sjónarmið tekin fyrir; Umhverfi skólanna, áskoranir í umhverfismálum, endurvinnsla, garðyrkja og fleira. Við lögðum fyrir þær nokkrar spurningar um verkefnið og hér eru svör þeirra: … Continue reading “Þau eru orðin meðvitaðri um umhverfið, og hvernig við hugsum vel um það”

„Ég samþætti þannig öll fögin í þessu verkefni“

Verkefni mánaðarins apríl 2019 Fyrr á þessu ári tók kennarinn Gréta Kortsen, sem þá var í Hólabrekkuskóla, þátt í verkefninu S.V.E.N. – Studying Vikings European Northerners. Verkefnið fólst í því að nemendur, 7- 12 ára, lögðust í rannsóknarvinnu um víkinga, ferðir þeirra og áhrif sem þeir höfðu á þau lönd sem þeir ferðurðust til. Þetta er mjög áhugavert verkefni sem að sögn Grétu gekk afar vel. … Continue reading „Ég samþætti þannig öll fögin í þessu verkefni“

Hefur tekið þátt í yfir 30 verkefnum og „það er alltaf jafn gaman“

Verkefni mánaðarins – mars 2019 Verkefni mánaðarins er hið skemmtilega verkefni Book it 18! Rósa Harðardóttir (@rosahardar), eTwinning sendiherra, er annar tveggja stofnenda þess en það hefur verið unnið síðustu þrjú ár (Book it 16-18). Alls tóku 28 kennarar þátt í verkefninu frá hinum ýmsum löndum, og þar af voru 11 frá Íslandi. Við settum okkur í samband við Rósu og spurðum hana nokkurra spurninga … Continue reading Hefur tekið þátt í yfir 30 verkefnum og „það er alltaf jafn gaman“

“Þessi persónulega tenging við nemendur í öðrum löndum er ómetanleg fyrir þau”

Eins og við höfum fjallað um áður munum við velja eitt eTwinning verkefni til að segja frá í fréttabréfinu okkar og á bloggi. Við tökum viðtal við kennarann og spyrjum hann út í ferlið, reynsluna og gildi verkefnisins og eTwinning samstarfsverkefni yfir höfuð.. Í fréttabréfi okkar í janúar fjölluðum við um MATH 3.0 og töluðum við annan af tveimur íslenskum þátttakendum þess, Sólveigu Kristjánsdóttur. Í þessum … Continue reading “Þessi persónulega tenging við nemendur í öðrum löndum er ómetanleg fyrir þau”

“Ég mæli með þessu fyrir hvern sem er” Verkefni mánaðarins: MATH 3.0

Við hjá landskrifstofu eTwinning ætlum okkur að fjalla meira um eTwinning-verkefni sem kennarar hér á landi taka þátt í og höfum því ákveðið að velja í hverjum mánuði verkefni mánaðarins. Fyrsta verkefni mánaðarins er MATH 3.0: An Amazing Trip through History – og er það ekki valið af handahófi. Ástæðan er þessi: Cultural Heritage, eða menningararfleið, var þema eTwinning á nýliðnu ári. Í eTwinning-vikunum í … Continue reading “Ég mæli með þessu fyrir hvern sem er” Verkefni mánaðarins: MATH 3.0