Breyttur umsóknarfrestur fyrir gæðamerki

Eins og fram kom í fréttabréfi okkar í febrúar hefur landskrifstofan ákveðið að breyta vinnulagi varðandi umsóknir um eTwinning gæðamerki og óskar nú eftir umsóknum í lok skólaárs, í stað byrjun skólaárs að hausti. Umsóknarfrestur í ár er því 31. maí, en sökum þess að fyrirkomulagið er nýtt sýnir landskrifstofan því skilning ef umsóknir berast síðar. Þessi breyting var gerð í samráði við eTwinning sendiherrana … Continue reading Breyttur umsóknarfrestur fyrir gæðamerki