Árlega eTwinning ráðstefnan 2020

Á hverju ári í lok október er haldin stór eTwinning ráðstefna þar sem kennarar, stjórnendur og fulltrúar menntamálaráðuneyta koma saman til þess að sækja vinnustofur og innblástur og verðlauna vel unnin eTwinning verkefni. Ráðstefnan átti að fara fram á Kýpur ef ekki væri fyrir heimsfaraldur en í staðinn var hún haldin á netinu. Yfirskrift ráðstefnunnar var Classroom in Action: Addressing Climate Change with eTwinning. Sex kennarar … Continue reading Árlega eTwinning ráðstefnan 2020

Norræn eTwinning/CRAFT vinnustofa í Kaupmannahöfn, 3.-5. mars 2020

Rétt áður en Evrópa skellti í lás og hætt var við ráðstefnur og aðra viðburði sem áttu að fara fram á vormánuðum, fór fram eTwinning/CRAFT vinnustofa í Kaupmannahöfn. Frá Íslandi fóru tveir kennara, Dagbjört Þorsteinsdóttir frá Norðlingaskóla og Dögg Lára Sigurgeirsdóttir frá Langholtsskóla. Með í för var Þorsteinn Surmeli frá landskrifstofu eTwinning. Markmið vinnustofunnar var annars vegar að efla tengsl kennara á Norðurlöndunum og hins … Continue reading Norræn eTwinning/CRAFT vinnustofa í Kaupmannahöfn, 3.-5. mars 2020

Vallaskóli og CRAFT á BETT

Nordic CRAFT er samstarfsverkefni Norðurlandaþjóðanna sem snýr að því að fá nemendur til að takast á við raunveruleg vandamál og finna raunverulegar lausnir. CRAFT-verkefnini eru unnin sem eTwinning samstarfsverkefni og á hverju ári er keppni í hverju landi þar sem sigurvegarinn fær tækifæri til að kynna hugmyndir sínar og verkefni á BETT sýningunni í London. Vallaskóli tók þátt í fyrsta sinn í ár og var … Continue reading Vallaskóli og CRAFT á BETT

„… eflir mann sjálfan og hvetur til þess að stefna hærra og gera betur.“ Árlega eTwinning ráðstefnan í Cannes

Árlega eTwinning ráðstefnan fór fram í Cannes í Suður-Frakklandi í lok október. Fjórir kennarar fóru frá Íslandi; Álfhildur Leifsdóttir, Árskóla, Guðni Sighvatsson, Bláskógaskóla Laugarvatni, Kristján Arnar Ingason, Fellaskóla, Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir, Giljaskóla, og Sólveig Kristjánsdóttir, Flensborg. Með í för voru fulltrúar íslensku eTwinning landskrifstofunnar, Sólveig Sigurðardóttir og Þorsteinn Surmeli. Hér að neðan er sameiginleg ferðasaga en þess má geta að Álfhildur skrifaði einnig um … Continue reading „… eflir mann sjálfan og hvetur til þess að stefna hærra og gera betur.“ Árlega eTwinning ráðstefnan í Cannes

eTwinning vinnustofa í Keflavík 10.-12. nóvember 2019 – lýðræðisleg þátttaka

Landsskrifstofa eTwinning á Íslandi skipulagði norræna vinnustofu í Keflavík snemma í nóvember. Þema vinnustofunnar var lýðræðisleg þátttaka ungmenna og þátttakendur voru kennarar í starfsmenntunarskólum sem kenna m.a. félagsfræði, samfélagsgreinar, sögu og tungumál. Ágúst Ingi Ágústsson, Verkmenntaskóla Austurlands, var meðal íslenskra þátttakenda á vinnustofunni. Hér er hans ferðafrásögn. Þegar skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands kom að máli við mig og spurði hvort ég hefði áhuga á því að … Continue reading eTwinning vinnustofa í Keflavík 10.-12. nóvember 2019 – lýðræðisleg þátttaka

Fundur norrænna eTwinning sendiherra í Marstrand, Svíþjóð, 28.-30. ágúst 2019

Þrír frá Íslandi tóku þátt á hinum árlega fundi eTwinning sendiherra; Elín Þóra Stefánsdóttir frá Grunnskóla Bolungarvíkur, Sigrún Árnadóttir frá Menntaskólanum á Egilsstöðum og Þorsteinn Surmeli frá landskrifstofu eTwinning hjá Rannís. Svíþjóð tók vel á móti okkur þremenningunum með 27 stiga hita í Gautaborg, en þaðan var haldið með rútu, lest og bát til eyjarinnar Marstrand sem er um 48 km norðvestur af Gautaborg. Í … Continue reading Fundur norrænna eTwinning sendiherra í Marstrand, Svíþjóð, 28.-30. ágúst 2019

Brúarsmíði í Brussel

Svava Pétursdóttir og Kristín Jónsdóttir skrifa um TTI-vinnustofu sem þær sóttu í Brussel í lok maí: Við kennslukonur á Menntavísindasviði Háskóla Íslands vorum kátar að vera boðnar á eTwinning vinnufund í Brussel sem meðal annars hafði það að markmiði að finna félaga í ný verkefni.  Rúmlega hundrað kennaramenntarar og landsfulltrúar frá 34 löndum sátu fundinn.  Tæpur helmingur hafði verið í verkefnum í vetur og gátu … Continue reading Brúarsmíði í Brussel

Ráðstefna um eTwinning skóla í Dublin 9.–11. maí 2019

Fyrr í mánuðinum var haldin stór eTwinning þematengd ráðstefna um eTwinning skóla sem haldin var á Aviva leikvanginum í Dublin. Ráðstefnuna sóttu um fjölmargir kennarar og annað skólafólk, bæði frá skólum sem þegar hafa þegar hlotið viðurkenningu sem eTwinning skóli en einnig öðrum sem hafa hug á að sækja um á næsta ári. Tveir kennarar frá Íslandi sóttu ráðstefnuna og hér að neðan er ferðasaga … Continue reading Ráðstefna um eTwinning skóla í Dublin 9.–11. maí 2019

„Heilt yfir ótrúlega vel heppnuð og spennandi vinnustofa og verkefni sem hófst í kjölfarið“ – eTwinning / CRAFT vinnustofa í Kaupmannahöfn

Margrét Guðmundsdóttir, Flúðaskóla, skrifar um vinnustofu sem hún fór á í mars: Ég hafði lengi ætlað að kynna mér eTwinning. Ég hafði óljósar hugmyndir um hvað það væri nákvæmlega en vissi þó að það væri frábært tækifæri til endurmenntunar, efla faglega víðsýni, bæta nýjum kennsluverkfærum í sarpinn og ferðast til annara Evrópulanda. Tilviljun réð því að á nákvæmlega sama tíma og ég ákvað að kynna … Continue reading „Heilt yfir ótrúlega vel heppnuð og spennandi vinnustofa og verkefni sem hófst í kjölfarið“ – eTwinning / CRAFT vinnustofa í Kaupmannahöfn

Ráðstefna um eTwinning skóla í Dublin 9.–11. maí 2019

Helga Jónsdóttir, Grunnskóla Bolungarvíkur, og Martin Kollmar, Verzlunarskóla Íslands, skrifa um ráðstefnu sem þau sóttu í Dublin í maí. Gestir ráðstefnunnar voru skólastjórar og kennarar eTwinning skóla auk starfsmanna landsskrifstofa. Fulltrúar Ísland voru 3 að þessu sinni. Helga Jónsdóttir frá Grunnskóla Bolungarvíkur, Martin Kollmar frá Verslunarskóla Íslands og Þorsteinn Surmeli frá landsskrifstofunni, Rannís. Þar sem ráðstefnan hófst ekki fyrr en um miðjan dag þann 9. … Continue reading Ráðstefna um eTwinning skóla í Dublin 9.–11. maí 2019