eTwinning fréttabréf – maí 2021
Í þessu fréttabréfi: eTwinning nú á íslensku! Vinnustofur Takk fyrir árið og litið fram á veg National Quality Label veitingar Nú í þessari viku mætast allar landskrifstofur eTwinning á fundi þar sem við leggjum línurnar fyrir komandi átök. Það eru spennandi tímar framundan, en viðbúið er að kennarar víðs vegar um álfuna nýti aukna tæknikunnáttu sína og stundi rafrænt samstarf á netinu sem aldrei fyrr. … Continue reading eTwinning fréttabréf – maí 2021